19.10.2007 | 04:07
Woops...
Aejaej...eg kludradi thessu blessada bloggi alveg, thad er ad segja slodinni. Hun er vitlaust skrifud. Og ekki haegt ad breyta Oh well...eg veit ekki einu sinni hvad eg er ad gera med thetta blogg. Leiddist mjog svo og gat ekki sofnad, af hverju ekki ad bulla eitthvad a netinu? Lyklabordid herna ekki alveg ad gera sig, engir islenskir stafir. En svo lengi sem eg get lesid thetta, tha er allt i godu. Hmm...uff hvad eg tholi ekki ad vera andvaka. Allt of margar hugsanir ad brjotast um i kollinum . A eg ad halda afram i salfraedi eda skipta yfir i liffraedina, a eg ad bua herna a islandi afram eda flytja til Texas, thetta eda hitt? Eins og sukkuladistykkin. Texas hljomar reyndar svoldid spenno, komast adeins burt fra thessu landi og profa eitthvad nytt. Ma ekki vera hraedd vid thad. Kaerastinn er kannski lokkandi lika, thar sem hann verdur thar. Draumurinn var nu samt ad bua herna i keflavik i heilt ar, en thad er svo andskoti erfitt ad fa landvistarleyfi fyrir drenginn ad halfa vaeri nog. Veit svo sem ekki hvort mer gengi eitthvad betur ad komast in i Bandarikin, en thad er seinni tima vandamal...
I vor eyddi eg sma tima i litlum smabae i Texas, med tengdarfamiliunni og thad var nu meira fjorid. Tho svo ad thad for alveg med mig ad gista hja foreldrum drengsins i meira en manud, tha laerdi eg heilmikid um sudurrikjamenn. Eda allavega um fjolskyldu Mr. R. sem eg aetla bara ad kalla kaerastann. Thvert a thad sem mer hafdi verid innraett tha var thetta folk bradgafad. Sa ekki nokkurn mann veifa fana eda halda lofraedu um Bush og allir sem eg hitti voru algerlega a moti Iraksstridinu. Furdulegt ekki satt? Folkid vildi bara fa hermennina heim og haetta thessari vitleysu. Flestir i familiunni voru lika truleysingjar og foru aldrei i kirkju. Jaherna. Thetta vissi eg tho adur en eg for ut, enda Mr. R buinn ad utskyra fyrir mer baedi politiskar og truarlegar skodanir sins folks. Eg hafdi nefninlega svolitlar grunsemdir thegar eg kynntist honum fyrst og thad kom i ljos hvar hann var uppalinn.
Jaeja, thetta er ad verda allt of langt, og eg laet thetta naegja i bili. Vona ad eg geti sofnad...
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.